Hillusamstæður

Bosca - Arcos Clay
Bosca - Arcos Clay
Bosca - Arcos Clay
Bosca - Arcos Clay
Bosca - Arcos Clay
INNRÉTTINGAR

Hillusamstæður

Ímyndaðu þér að ganga inn í herbergi þar sem allt er skipulagt og aðgengilegt.

Hillusamstæður eru ekki bara praktískar geymslulausnir. Þær eru einnig uppspretta fegurðar og má sérsníða þær að heimili þínu og stíl. Með mörgum efnum, litum og útfærslum getur þú skapað hillukerfi sem bæði passar fullkomlega inn á heimilið og gefur því karakter.

Stærsti kosturinn við hillurnar okkar er sveigjanleikinn og sú staðreynd að við getum aðlagað þær að vild. Hvort sem þú vilt sýna uppáhaldsbækurnar þínar, listaverk og minjagripi eða þarft á praktískri geymslu að halda, þá getur sérsmíðuð hilla verið lausnin. Gerðu heimilið þitt að smart og vel skipulögðum griðarstað þar sem allt á sinn stað og þar sem þú getur notið andrúmsloftsins. 

Litur sýndur: Bosca – Arcos clay

PASSAR INN Á HEIMILIÐ ÞITT

LITUR SEM BREYTIR ÖLLU

Að nota liti í hilluna þína getur breytt andrúmsloftinu í herberginu.
Hvort sem þú vilt tímalaust, djarft eða náttúrulega útlit, þá bjóðum við upp á fjölbreytt úrval í litaskránni okkar.

Clay Clay
Parsol Grey Parsol Grey
Alona oak Alona oak
Purple Purple

BYRJAÐU
INNRÉTTINGA-FERÐALAGIÐ

ALLT SEM ÞÚ ÞARFT FYRIR HEIMILIÐ ÞITT
ÞIÐ ERUÐ EINSTÖK OG LAUSNIRNAR OKKAR ERU ÞAÐ LÍKA

KOSTIR SCHMIDT

Það getur verið stór ákvörðun að kaupa nýtt eldhús, bað, fataskápa eða innréttingu fyrir heimilið. Þess vegna er ótrúlega mikilvægt að þú vitir hvaða gæði þú færð. Schmidt innréttingar hafa marga kosti sem geta auðveldað ákvörðunina þína. Hér að neðan geturðu lesið meira um gæðin á vörunum okkar og okkar leiðir í átt að aukinni sjálfbærni.


Af því þú ert einstakur og lausnirnar okkar eru það líka !

Produktfordele
Produktfordele
schmidt-fordele-460x500px
ben
Produktfordele

BYRJAÐU ÞITT
SCHMIDT FERÐALAG

LÁTTU DRAUMINN ÞINN VERÐA AÐ VERULEIKA
ÓKEYPIS & ÁN SKULDBINDINGA
BÓKAÐU FUND

FYRIRSPURN MÍN SNÝR AÐ

BÓKAÐU FUND

BÓKAÐU HÖNNUNARFUND

Við elskum að sýna vörurnar okkar og að veita góð ráð um kaup á nýju eldhúsi eða baði.  Komdu við hjá okkur – við erum alltaf tilbúin til að aðstoða þig við að útfæra þínar hugmyndir. Þú getur bókað hönnunarfund í versluninni okkar eða netfund ef það hentar betur. Þó að þú hafir ekki tök á að heimsækja verslunina, getum við samt aðstoðað þig við hönnunarvinnu. Finnum lausnir saman.

Fylltu út eyðublaðið hér að neðan, og þá munum við hringja í þig eins fljótt og auðið er.

Scroll to Top