Baðskápar úr tré

Baðherbergi þarf að vera bæði þægilegt í umgengni og fallegt svo það gleðji augað. Hjá Schmidt bjóðum við upp á gott úrval af baðinnréttingum úr tré sem þú getur notað á litlu baði jafnt sem stóru. Ef þú þarft góð ráð og leiðbeiningar geturðu haft samband við okkur. Við erum tilbúin að finna réttu lausnina í sameiningu, svo þú fáir nákvæmlega það baðherbergi sem þú óskar eftir.

VELDU

VIÐARINNRÉTTINGU INN Á BAÐHERBERGIÐ ÞITT

Þegar á að innrétta baðherbergið er það að miklu leyti spurning um skoðanir og persónulega smekk. Ef þú ert hrifinn af tré, getum við vissulega mælt með viðarinnréttingunum okkar úr eik. Þær eru í  hæstu gæðum og fullbúnar öllum Schmidt-smáatriðum. Þess vegna er þetta alltaf mjög góður valkostur – hvort sem þér líkar betur klassíska eða nútímalega útlitið.

FALLEGT & FÚNKSJÓNAL

ÚTLIT Á BAÐINU ÞÍNU

Með baðinnréttingu úr eik getur þú skapað fallegt og fúnksjónal útlit á baðinu þínu. Á sama tíma hámarkar þú nýtinguna á baðinu, þar sem þú vilt gjarnan hafa snjalla og praktíska geymslu fyrir þínar eigur. Hjá Schmidt höfum við fallegt úrval af baðinnréttingum úr tré sem þú getur innréttað baðið þitt með.

HAGNÝTNI & FAGURFRÆÐI

MEÐ BAÐHERBERGISSKÁPUM ÚR TRÉ

Það fer eftir hvaða tegund af tré þú kýst, við hjá Schmidt Eldhús getum hjálpað þér. Það er nefnilega mikilvægt að skapa jafnvægi og ró á baðherberginu þannig að þú getir slakað á og hvílt þig.

FÁ RÁÐ & LEIÐBEININGAR

HJÁ SCHMIDT

Ef þú ert í vafa um hvernig á að innrétta baðið þitt, er góð hugmynd að ráðfæra sig við fagfólk. Með reynslu okkar og hæfileikum ásamt persónulegum óskum þínum getum við skapað hið fullkomna baðherbergi saman. Bókaðu fund með okkur, svo ferðin þín geti byrjað strax í dag.

MEIRI INNBLÁSTUR

Viður er eitt vinsælasta trendið núna! Með fallegum baðinnréttingum úr

Fólk notar í auknum mæli glerveggi á baðinu og það

Når fermetrar á baðinu eru fáir getur verið erfitt að

Ertu að taka baðið alveg í gegn eða ertu aðeins

ÓKEYPIS & ÁN SKULDBINDINGA
BÓKAÐU FUND

FYRIRSPURN MÍN SNÝR AÐ

BÓKAÐU FUND

BÓKAÐU HÖNNUNARFUND

Við elskum að sýna vörurnar okkar og að veita góð ráð um kaup á nýju eldhúsi eða baði.  Komdu við hjá okkur – við erum alltaf tilbúin til að aðstoða þig við að útfæra þínar hugmyndir. Þú getur bókað hönnunarfund í versluninni okkar eða netfund ef það hentar betur. Þó að þú hafir ekki tök á að heimsækja verslunina, getum við samt aðstoðað þig við hönnunarvinnu. Finnum lausnir saman.

Fylltu út eyðublaðið hér að neðan, og þá munum við hringja í þig eins fljótt og auðið er.

Scroll to Top