













VALIÐ LIT Á SKÚFFURNAR ÞÍNAR
Með nýju Onix-skúffunum hefur Schmidt fundið alveg nýja leið til að persónugera eldhúsið þitt. Meira að segja skúffurnar er hægt að aðlaga, bæði að innan og utan. Og með 30 liti í boði, hefur þú alla möguleika á að velja skúffur sem falla að þínum persónulega smekk.
Skapaðu fullkominn samhljóm með skúffum í sama lit og restin af eldhúsinu þínu, eða spennandi mótsagnir með einlitum framhliðum og innri skúffum í viðarlíki … eða öfugt – valið er þitt!
Komdu inn og upplifðu muninn í næstu Schmidt-verslun.
EIGINLEIKAR SCHMIDT
BÓKAÐU HÖNNUNARFUND
Við elskum að sýna vörurnar okkar og að veita góð ráð um kaup á nýju eldhúsi eða baði. Komdu við hjá okkur – við erum alltaf tilbúin til að aðstoða þig við að útfæra þínar hugmyndir. Þú getur bókað hönnunarfund í versluninni okkar eða netfund ef það hentar betur. Þó að þú hafir ekki tök á að heimsækja verslunina, getum við samt aðstoðað þig við hönnunarvinnu. Finnum lausnir saman.
Fylltu út eyðublaðið hér að neðan, og þá munum við hringja í þig eins fljótt og auðið er.