

FALLEGUM SMÁATRIÐUM
Skúffuhliðar úr gleri, gúmmímottur í botni, aukin hæð að aftan, full opnun og mjúklokun – til að nefna nokkur. Og þær þola þyngd upp að 65 kg. Þú færð góða yfirsýn og nálgast öll eldhúsáhöldin þín á auðveldan hátt.
Auk þess eigum við mikið af fallegum aukahlutum fyrir skúffurnar þínar, til dæmis sorpflokkunarkerfi í mismunandi stærðum, fótapedala til að opna ruslaskúffur þegar hendurnar eru fullar, hnífapara, – krydd,- og áhaldabakka úr bæði plasti og tré, diskarekka fyrir örugga geymslu og auðvelda meðhöndlun, útdraganlegar körfur sem þú getur tekið með þér, svo að þú hafir allt í höndunum þegar þú þarft það, auk stálpinna sem hægt er að nota til að hólfaskipta skúffunum.
Skúffurnar okkar koma staðlaðar með mjúklokun, sem við köllum Softmotion.
Komdu inn og upplifðu muninn í næstu Schmidt-verslun.
EIGINLEIKAR SCHMIDT
BÓKAÐU HÖNNUNARFUND
Við elskum að sýna vörurnar okkar og að veita góð ráð um kaup á nýju eldhúsi eða baði. Komdu við hjá okkur – við erum alltaf tilbúin til að aðstoða þig við að útfæra þínar hugmyndir. Þú getur bókað hönnunarfund í versluninni okkar eða netfund ef það hentar betur. Þó að þú hafir ekki tök á að heimsækja verslunina, getum við samt aðstoðað þig við hönnunarvinnu. Finnum lausnir saman.
Fylltu út eyðublaðið hér að neðan, og þá munum við hringja í þig eins fljótt og auðið er.