BÆKLINGUNUM OKKAR
Það er okkar helsta markmið að hjálpa þér að skapa umgjörðina á heimilinu þar sem fjölskyldan getur verið saman. Þar sem daglegt líf virkar þannig að það sé tími og rúm til að þroskast bæði saman og hver út af fyrir sig, og þar sem þú getur fundið ró í trúnni á að þú sért að taka þátt í að móta framtíðina. Flettu í gegnum bæklingana okkar í ró og næði og leyfðu þér að fá innblástur til að skapa þinn framtíðarheim, áður en þú bókar fund með okkur.

MYNDASAFN
Skoðaðu myndasafnið okkar sem lýsir því sjónrænt hver við erum og hvað við stöndum fyrir. Fáðu innblástur af norræna heiminum okkar og þeim mörgu kostum sem fylgja því að velja þína eigin vöru frá Schmidt. Ef þú kýst prentaðan bækling geturðu sótt einn í næstu Schmidt-verslun algjörlega ókeypis.
BÆKLINGUR
Þú finnur nútímalegar og klassískar eldhús- og baðinnréttingar í bæklingnum okkar. Við erum stöðugt að útvíkka vöruúrvalið með nýjum litum, áferð og viðartegundum, svo við tryggjum að það sé eitthvað fyrir alla. Hjá Schmidt færðu einnig innréttingar fyrir öll rými í húsinu. Við getum hannað fataskápa, margskonar hillur og geymslulausnir, skrifstofur, forstofur og fleira.
Flettu í gegn og leyfðu þér að fá innblástur.
BYRJAÐU
SCHMIDT-FERÐALAGIÐ ÞITT
BÓKAÐU HÖNNUNARFUND
Við elskum að sýna vörurnar okkar og að veita góð ráð um kaup á nýju eldhúsi eða baði. Komdu við hjá okkur – við erum alltaf tilbúin til að aðstoða þig við að útfæra þínar hugmyndir. Þú getur bókað hönnunarfund í versluninni okkar eða netfund ef það hentar betur. Þó að þú hafir ekki tök á að heimsækja verslunina, getum við samt aðstoðað þig við hönnunarvinnu. Finnum lausnir saman.
Fylltu út eyðublaðið hér að neðan, og þá munum við hringja í þig eins fljótt og auðið er.