Þvottahús & búr

Arcos clay
Arcos clay
Arcos clay
Arcos clay
Arcos clay
INNRÉTTINGAR

þvottahús & búr

Þvottahúsið er herbergi sem verður að vera praktískt, en það þarf alls ekki að vera á kostnað útlitsins. Þvottahúsið er falin perla heimilisins og miðstöð vinnu, þar sem hver fersentímeter þarf að vera nýttur með virkni í huga. Leyfðu þér að fá innblástur og gerðu þvottahúsið að stað þar sem virkni mætir hönnun. Hjá Schmidt getur þú raðað saman hinu fullkomna þvottahúsi, skipulagt það til hins ítrasta og sett þinn eigin stíl á það.

Búrið er lítið herbergi nálægt eldhúsinu og þar getum við einnig látið drauma þína rætast. Í sérsmíðuðu búri inn af eldhúsi getur þú haft allt það nauðsynlegasta aðgengilegt í hillum, skápum eða skúffum.

Til að hámarka geymslupláss geturðu sett saman þínar eigin geymslulausnir eftir þínum þörfum. Með breiðu úrvali af yfirborðum, litum, gripum og höldum getum við sérsniðið skápa eftir þínum persónulega smekk og heimili. Eiga þeir að vera einlitir, háglans eða mattir, með viðarspón eða í öðru náttúrulegu efni? Finndu þinn eigin stíl í úrvali okkar af litum, efnum og stílum. Litunum okkar má blanda saman út í hið óendanlega, svo þú getur aðlagað innréttinguna að sjálfum þér.

Litur sýndur: Arcos clay

PASSAR INN Á HEIMILIÐ ÞITT

LITUR SEM BREYTIR ÖLLU

Að nota liti í þvottahúsinu getur gefið herberginu ferskan blæ. Hvort sem þú kýst tímalaust, djarft eða náttúrulegt útlit, þá getur þú fundið mikið úrval í litaskránni okkar.

Clay Sweet Clay Sweet
Fox Fox
Alona oak Alona oak
Forest Green Forest Green

BYRJAÐU
INNRÉTTINGA-FERÐALAGIÐ

ALLT SEM ÞÚ ÞARFT FYRIR HEIMILIÐ ÞITT
ÞIÐ ERUÐ EINSTÖK OG LAUSNIRNAR OKKAR ERU ÞAÐ LÍKA

KOSTIR SCHMIDT

Það getur verið stór ákvörðun að kaupa nýtt eldhús, bað, fataskápa eða innréttingu fyrir heimilið. Þess vegna er ótrúlega mikilvægt að þú vitir hvaða gæði þú færð. Schmidt innréttingar hafa marga kosti sem geta auðveldað ákvörðunina þína. Hér að neðan geturðu lesið meira um gæðin á vörunum okkar og okkar leiðir í átt að aukinni sjálfbærni.


Af því þú ert einstakur og lausnirnar okkar eru það líka !

Produktfordele
Produktfordele
schmidt-fordele-460x500px
ben
Produktfordele

BYRJAÐU ÞITT
SCHMIDT FERÐALAG

LÁTTU DRAUMINN ÞINN VERÐA AÐ VERULEIKA
ÓKEYPIS & ÁN SKULDBINDINGA
BÓKAÐU FUND

FYRIRSPURN MÍN SNÝR AÐ

BÓKAÐU FUND

BÓKAÐU HÖNNUNARFUND

Við elskum að sýna vörurnar okkar og að veita góð ráð um kaup á nýju eldhúsi eða baði.  Komdu við hjá okkur – við erum alltaf tilbúin til að aðstoða þig við að útfæra þínar hugmyndir. Þú getur bókað hönnunarfund í versluninni okkar eða netfund ef það hentar betur. Þó að þú hafir ekki tök á að heimsækja verslunina, getum við samt aðstoðað þig við hönnunarvinnu. Finnum lausnir saman.

Fylltu út eyðublaðið hér að neðan, og þá munum við hringja í þig eins fljótt og auðið er.

Scroll to Top