VELDU ALLT AÐ 3
LITI Á SKÁPINN ÞINN

HJÁ SCHMIDT
1 SKÁPUR – 214.461 MÖGULEGAR

LITASAMSETNINGAR

Slepptu sköpunargáfunni lausri, því núna hefur þú möguleika á ”extreme” litasamsetningu. Með nýja Colormix-konseptinu okkar getur þú valið á milli allt að þriggja lita, efna og yfirborða á hvern stakan skáp, og þannig gert eldhúsið þitt persónulegt og ólíkt öllu öðru.

Raunverulega getur þú valið á milli 214.461 mögulegra litasamsetninga – en ekki hafa áhyggjur, við erum hér til að veita þér ráðleggingar um val á litum, efnum og formum fyrir eldhúsið þitt.

EIGINLEIKAR SCHMIDT

ÁN AUKAKOSTNAÐAR
ÓKEYPIS & ÁN SKULDBINDINGA
BÓKAÐU FUND

FYRIRSPURN MÍN SNÝR AÐ

BÓKAÐU FUND

BÓKAÐU HÖNNUNARFUND

Við elskum að sýna vörurnar okkar og að veita góð ráð um kaup á nýju eldhúsi eða baði.  Komdu við hjá okkur – við erum alltaf tilbúin til að aðstoða þig við að útfæra þínar hugmyndir. Þú getur bókað hönnunarfund í versluninni okkar eða netfund ef það hentar betur. Þó að þú hafir ekki tök á að heimsækja verslunina, getum við samt aðstoðað þig við hönnunarvinnu. Finnum lausnir saman.

Fylltu út eyðublaðið hér að neðan, og þá munum við hringja í þig eins fljótt og auðið er.

Scroll to Top