Skilrúm

HILLUSAMSTÆÐA SEM SKILRÚM
Hillusamstæður eru ómissandi í stofunni þinni og okkar hillur eru sérhannaðar til að uppfylla allar  þínar þarfir. Breytilegar stærðir gera það auðvelt að koma þeim vel fyrir á heimilinu þínu, og þess vegna eru lausnir okkar hannaðar sérstaklega fyrir þig!

Með því að sameina yfirborð, liti og grip geturðu sérsniðið skápa og hillur að þínum persónulega smekk og heimili. Ætlarðu að velja einlitað, glansandi eða matt, viðarspón eða önnur náttúruleg efni? Finndu þinn eigin stíl í okkar stórkostlega úrvali af litum og efnum. Alla litina okkar má auðveldlega sameina, svo þú getur aðlagað lausnina að þér sjálfum.

MEIRI INNBLÁSTUR

SÉRSNIÐIN SKRIFSTOFA Þegar ráðgjafar okkar hanna rýmið þitt, þá taka

BEKKUR MEÐ GEYMSLU Vegna þess að þeir eru ómissandi á

Ertu að fara að fá kaupa nýtt eldhús eða viltu

Það skapar alveg sérstaka ró í maga og huga þegar

ÓKEYPIS & ÁN SKULDBINDINGA
BÓKAÐU FUND

FYRIRSPURN MÍN SNÝR AÐ

BÓKAÐU FUND

BÓKAÐU HÖNNUNARFUND

Við elskum að sýna vörurnar okkar og að veita góð ráð um kaup á nýju eldhúsi eða baði.  Komdu við hjá okkur – við erum alltaf tilbúin til að aðstoða þig við að útfæra þínar hugmyndir. Þú getur bókað hönnunarfund í versluninni okkar eða netfund ef það hentar betur. Þó að þú hafir ekki tök á að heimsækja verslunina, getum við samt aðstoðað þig við hönnunarvinnu. Finnum lausnir saman.

Fylltu út eyðublaðið hér að neðan, og þá munum við hringja í þig eins fljótt og auðið er.

Scroll to Top