LÍNA
Vitrium
Vitrium-línan er gullfalleg og tilvalin til að nota með öðrum línum. Hún er gerð úr 4 mm hertu gleri í möttum, svartlökkuðum stálramma.
Vitrium skápar eru með mjúklokun og glerhillum að innan. Þeir skapa fullkominn samhljóm í rýminu með fáguðu yfirbragði og geta verið punkturinn yfir i-ið í hönnuninni.
Litur sýndur: Vitrium – Parsol Grey
LITURINN SKIPTIR MÁLI
Liturinn sem þú velur á eldhúsið þitt gefur rýminu þínu nýtt líf og skapar andrúmsloft og stemmingu. Hvort sem þú óskar eftir tímalausu, djörfu eða meira náttúrulegu útliti, geturðu skoðað alla Vitrium litina okkar hér.
Parsol Grey