LÍNA
Moon
Moon-línan einkennist af straumlínulöguðum MDF-framhliðum sem koma sprautulakkaðar allan hringinn. 20 ólíkir litir eru í boði svo auðvelt er að finna lit sem hentar þínum stíl.
Moon-línan er fyrir þá sem vilja mjúk form og straumlínulaga hönnun.
Litur sýndur: Moon – Nordic Blue
LITURINN SKIPTIR MÁLI
Liturinn sem þú velur á eldhúsið þitt gefur rýminu þínu nýtt líf og skapar andrúmsloft og stemmingu. Hvort sem þú óskar eftir tímalausu, djörfu eða meira náttúrulegu útliti, geturðu skoðað alla Moon litina okkar hér.
Kashmir Grey
Everest
Nordic Blue
Peach