
LÍNA
LOFT
Loft er fyrir ykkur sem elskið liti ! Þessi lína er fáanleg í 20 ólíkum litum, svo möguleikarnir eru margir.
Framhliðarnar eru úr 19 mm þykku lökkuðu MDF með ávölum köntum.
Litur sýndur: Loft – Purple
AÐLAGA HEMILINN ÞINN
LITURINN SKIPTIR MÁLI
Liturinn sem þú velur á eldhúsið þitt gefur rýminu þínu nýtt líf og skapar andrúmsloft og stemmingu. Hvort sem þú óskar eftir tímalausu, djörfu eða meira náttúrulegu útliti, geturðu skoðað alla Loft litina okkar hér.