
LÍNA
BOSCA STRIA
Bosca Stria línan okkar er með framhliðar í eikarspón með fíngerðum kvistum. Hún er systir Bosca-línunnar en það sem skilur þær að eru fræstu línurnar í framhliðunum. Fræsingin gefur svipmikið útlit og er í takt við stefnur og strauma í innanhúshönnun í dag.
Bosca Stria er til í 4 litum, klassískri eik og dökkbæsaðri eik, en hér sýnum við litinn Amber Oak sem er sérstaklega notalegur og stuðlar að huggulegu andrúmslofti á hvaða heimili sem er.
Framhliðarnar eru 19 mm þykkar.
Litur sýndur: Bosca stria – Amber oak
AÐLAGA HEMILINN ÞINN
LITURINN SKIPTIR MÁLI
Liturinn sem þú velur á eldhúsið þitt gefur rýminu þínu nýtt líf og skapar andrúmsloft og stemmingu. Hvort sem þú óskar eftir tímalausu, djörfu eða meira náttúrulegu útliti, geturðu skoðað alla Bosca Stria litina okkar hér.