
ARCOS
Arcos er mest selda vörulínan okkar en hún hefur matt yfirborð úr melamine-filmu og er fáanleg í meira en 20 mismunandi litum.
Með Arcos línunni færðu sterkt og endingargott eldhús með möguleika á 24 skápa litum, þannig að þú getur náð sama lit innra sem ytra í skápunum þínum – allt án aukakostnaðar. Matt yfirborðið gefur eldhúsinu þínu mjúkt og jafnt útlit og endurkastar mun minna ljósi en aðrar framhliðar.Arcos-línan hentar mjög vel fyrir fjölskyldur sem hafa nóg að gera og vilja ekki eyða of miklum tíma og fyrirhöfn í þrif og viðhald.
Litur Sýndur:Arcos – Pastel oak
LITURINN SKIPTIR MÁLI
Liturinn sem þú velur á eldhúsið þitt gefur rýminu þínu nýtt líf og skapar andrúmsloft og stemmingu. Hvort sem þú óskar eftir tímalausu, djörfu eða meira náttúrulegu útliti, geturðu skoðað alla Arcos litina okkar hér.