Skúffur og skápa er hægt að framleiða upp á millimeter til að nýta allt plássið – og fást í eldhús, baðherbergi, svefnherbergið og annarsstaðar.
Litagleði, línur sem skarast, skápar og skúffur, beinar og sveigðar línur, það er hægt að raða öllu saman í mósaík, vegghengja eða láta standa á löppum. Þessar skapandi einingar eru alltaf einstakar, öðruvísi og sniðnar að notkun.
Á myndinni eru þetta stærðirnar:
Líttu við í sýningarrými nálægt þér.
– fáðu innblástur og skoðaðu það nýjasta
Leyfðu starfsfólkinu okkar að sýna þér allar útfærslurnar og samsetningarmöguleikana.
Líttu við í sýningarsal nálægt þér
– Fáðu innblástur og skoðaðu það nýjasta
Leyfðu starfsfólki okkar að sýna þér fjölda útfærslna og samsetningarmöguleika.
Skúffur og skápa er hægt að framleiða upp á millimeter til að nýta allt plássið – og fást í eldhús, baðherbergi, svefnherbergið og annarsstaðar.
– að innan sem utan og yfir 1000 litasamsetningar á skápunum þínum, án aukakostnaðar.
Glerhliðar, gúmmímottur, aukin hryggjarhæð, aukin brautarlengd, ljúflokur, til að nefna fáein atriði. Þar að auki þola skúffurnar okkar upp að 65 kílóa þunga.
Þú færð þykkari hliðar (19 mm), gegnlitaða kanta og lokaða kanta allstaðar! Hillurnar smella á sinn stað með hilluprófílum úr stáli sem halda þeim föstum. Öruggt og traust.