Þegar þú heimsækir heimasíðuna okkar söfnum við upplýsingum um þig sem verða notaðar til þess að bæta innihaldið og endurraða því fyrir þig, einnig til að auka gæði þess sem birtist á síðunni. Ef þú óskar eftir því að við söfnum ekki upplýsingum þá verður þú að eyða kökunum þínum (sjá leiðbeiningar) og hætta við að skoða síðuna betur. Hér fyrir neðan höfum við útlistað hvaða upplýsingum við söfnum, tilganginn með þeim og hvaða þriðju aðilar hafa aðgang að þeim.
Heimasíðan notar „kökue“ sem er textaskjal sem er geymt á tölvunni þinni, símanum eða öðru raftæki með það að markmiði að muna eftir þér og stillingunum þínum, búa til tölfræðirit og við markaðsetningu. Kökur geta ekki innihaldið skaðlega kóða svo sem vírusa. Það er mögulegt að eyða eða loka á kökur. Sjá leiðbeiningar hér: http://minecookies.org/cookiehandtering. Ef þú eyðir eða lokar á kökur koma upp auglýsingar sem skipta ekki jafn miklu máli fyrir þig og þær birtast oftar. Þú getur þar fyrir utan átt það á hættu að vefsíðan virkar ekki jafn vel og að það sé innihald sem þú hefur ekki aðgang að. Vefsíðan inniheldur kökur frá þriðju aðilum sem getur í mismiklum mæli náð utan um: google, youtube og facebook.
Persónuupplýsingar eru alls konar upplýsingar sem að einhverju leyti má rekja til þín. Þegar þú notar síðuna okkar söfnum við inn og nýtum svoleiðis upplýsingar. Þetta gerist til dæmis við almennan tilgang innihalds, ef þú skráir þig í póstklúbbinn okkar, tekur þátt í leikjum eða könnunum, skráir þig sem notanda eða í ábyrgð, not af þjónustu eða kaupir í gegn um síðuna. Við söfnum inn og nýtum vanalega þessar gerðir af upplýsingum: Einstakt ID og tæknilegar upplýsingar um tölvuna þína, spjaldtölvu eða snjallsíma, IP töluna þína, landfræðilega staðsetningu, ásamt því hvaða síður þú klikkar á inni á okkar síðu (áhugasvið), email, heimilisfang og greiðsluupplýsingar. Þetta væri vanalega tengt því að skrá sig inn á síðuna eða við kaup á okkar vörum.
Við höfum tekið tæknilegar og skipulagslegar ráðstafanir til að koma í veg fyrir að upplýsingum þínum verði óvart eða ólöglega eytt, þær birtar, týndar, skertar eða fari í hendur á óviðkomandi aðilum, misnotaðar eða á annan hátt brotið gegn lögum.
Upplýsingarnar eru notaðar til að bera kennsl á þig sem notanda og sýna þér þær auglýsingar sem sýna að mestum líkindum eitthvað sem höfðar til þín, að skrá kaup þín og greiðslur, og til að geta veitt þér þá þjónustu sem þú hefur beðið um, til sæmis að fá sendan tölvupóst með fréttum. Fyrir utan þetta notum við upplýsingarnar til að bæta innihald og þjónustu síðunnar.
Við geymum upplýsingarnar innan löglegra tímamarka og við eyðum þeim þegar við þurfum ekki lengur á þeim að halda. Geymslutíminn fer eftir því hvers lags upplýsingar þetta eru og hvers vegna við erum að safna þeim. Þess vegna er ekki hægt að gefa upp almennan tímaramma yfir það hvenær við eyðum upplýsingunum.
Gögn um not þín af vefsíðunni, hvaða auglýsingar þú móttekur og ef til vill klikkar á, landfræðileg staðsetning, kyn og aldur ofl gefum við áfram til þriðja aðila í þeim mæli sem við þekkjum upplýsingarnar. Þú getur séð hvaða þriðju aðila um er að ræða í greininni um „kökur“ hér að ofan. Upplýsingarnar eru notaðar í markaðsetningu auglýsinga. Við notum þar að auki fleiri þriðju aðila til að geyma og búa til tölfræðiupplýsingar. Þeir nota einungis þær upplýsingar fyrir okkur og mega ekki nýta til eigin nota. Einungis má gefa áfram upplýsingar um persónuupplýsingar svo sem nafn, netfang ofl ef þú gefur samþykki fyrir því. Við notum einungis tölfræðifyrirtæki í EU eða löndum þar sem upplýsingarnar eru vel varðar.
Þú átt rétt á því að fá það gefið upp hvaða persónuupplýsingar við notum um þig. Þú getur þar fyrir utan hvenær sem er mótmælt því að upplýsingarnar séu notaðar. Þú getur afturkallað samþykki þitt fyrir því að upplýsingar séu notaðar um þig. Ef þær upplýsingar sem notaðar eru um þig eru rangar átt þú rétt á því að þær séu lagaðar eða þeim sé eytt. Við beinum fyrirspurnum um slíkt til: info@schmidt-nordic.com. Ef þú vilt kvarta yfir notkun okkar á persónuupplýsingum getur þú einnig haft samband við Datatilsynet.
Vefsíðan er í eigu og útgefin af:
© 2017 SCHMIDT Groupe SAS
Sími: +45 4131 1101
Tölvupóstur: info@schmidt-nordic.com