• Um Schmidt
  • Eldhústæki
  • Vörulistar
    • Við höfum samband
  • Við höfum samband
  • ELDHÚS
    • Eldhús og eldhúsinnréttingar
      • Nútímalegt eldhús
      • Klassísk eldhús
      • Retro Eldhús
      • Svart eldhús
      • Hvítt eldhús
      • Eldhús eyja
      • Alrými
      • Colormix
    • Borðplötur
      • Eldhúsborðplötur
    • Eldhússkápar
      • Eldhússkápar
      • Veldu á milli 24 mismunandi lita á skápa
      • Höldur fyrir eldhússkápa
    • Innblástur
      • Eldhúshugmyndir
      • Eldhústilboð
  • BAÐHERBERGI
  • FATASKÁPAR
    • Fataherbergi
    • Fataskápur Með Lamahurðum
    • Fataskápar Með Vængjahurðum
    • Fataskápar Með Rennihurðum
  • INNRÉTTINGAR
    • FORSTOFA
    • SVEFNHERBERGI
    • STOFA
    • SKRIFSTOFUR
    • Hillukerfi fyrir herbergi og stofu
    • BÚRSKÁPAR
  • Kostir Schmidt
  • Um Schmidt
  • Eldhústæki
  • Vörulistar
    • Við höfum samband
  • Við höfum samband

Forside / Eldhús og eldhúsinnréttingar / Eldhúsborðplötur

Eldhúsborðplötur frá Schmidt eldhús

Forside / Eldhús og eldhúsinnréttingar / Eldhúsborðplötur

Hvernig borðplata hentar þínu eldhúsi?

Borðplatan í eldhúsinu þínu gefur því karakter en þarf einnig að þola mikla daglega notkun. Þess vegna er mikilvægt að borðplatan sé gerð úr gegnheilu efni sem þolir bæði raka og hita.
Í öllum borðplötum Schmidt færð þú:

  • fyrsta flokks gæði
  • umhverfisvænt efni
  • sérsniðna hönnun
  • góða endingu

Á borðplatan að vera úr eik, stáli eða öðru efni?

Hjá Schmidt eru gæðin alltaf þau sömu en verðflokkurinn getur verið ólíkur eftir efni. Við bjóðum upp á borðplötur í mörgum mismunandi efnum og hér fyrir neðan getur þú séð brot af þeim týpum af borðplötum sem við bjóðum upp á:

LAMINERUÐ BORÐPLATA

Lamineruðu borðplöturnar okkar eru framleiddar með vatnsheldum spónarplötum, sem þýðir að borðplatan er varðari raka.

EIKARBORÐPLATA

Eikin er alltaf klassísk og vinsæl viðartegund. Borðplata úr eik gefur hreinlegt og náttúrulegt útlit.

STÁLBORÐPLATA

Stálborðplata er viðhaldslítil og passar við alla skápa og skúffufronta. Þar fyrir utan færð þú fagmannlegt útlit.

BORÐPLATA ÚR KOMPOSIT STEIN

Komposit steinn er þekktur fyrir styrkleika sem jafnast á við granít. Eldhúsborðplötur úr komposit stein eru fallegar og af miklum gæðum.

Til umhugsunar áður en þú velur borðplötu

Áður en þú velur þér nýja borðplötu í eldhúsið skaltu huga að því hvaða óskir þú hefur til efnisins, hönnunarinnar og stærðar. Borðplötur þola ekki allar jafn mikið. Þess vegna þyrftir þú að athuga hvort borðplatan standist þínar kröfur. Þetta fer allt eftir því hvað er mikilvægast fyrir þig, þú getur til dæmis athugað hvort borðplatan þoli:

  • heita potta og pönnur
  • vatn úr uppvaskinu eða frá hreinsun grænmetis
  • olíu eða aðrar fitutegundir
  • lítil eldhústæki og önnur áhöld sem eru dregin fram og til baka

Þar fyrir utan þarftu að gera það upp við þig hvaða efnisval hentar best þínu eldhúsi. Með eikarborðplötu færð þú þá viðartegund sem hentar best sem eldhúsborð. Með réttri meðhöndlun getur eikin meira að segja hrint frá sér rauðrófusafa, fitu o.s.frv., sem gerir hana að góðum kosti.

Stálborðplötur eru sérstaklega slitsterkar og öruggar. Þar fyrir utan er stál með hreinlegustu efnunum sem þú getur valið fyrir borðplötuna og þar af leiðandi mjög skynsamlegur kostur í eldhúsið.

Bókaðu fund þér að kostnaðarlausu án allra skuldbindinga

Við bjóðum þér upp á fund þér að kostnaðarlausu og veitum ráðgjöf án allra skuldbindinga, áður enþ ú kaupir þér nýja borðplötu í eldhúsið. Hafðu samband hér og leyfðu starfsfólknu okkar að hjálpa þér með að finna réttu lausnina fyrir þig og eldhúsið þitt.

FÁÐU TILBOÐ Í ÞITT ELDHÚS

– Sérsniðið eftir heimilinu og þínum stíl!

FÁ TILBOÐ
FINNDU INNBLÁSTURINN Í ELDHÚSBÆKLINGI OKKAR

– Fáðu innblástur og skoðaðu það nýjasta

SKOÐA BÆKLING
BÓKAÐU FUND ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU

Leyfðu starfsfólki okkar að sýna þér fjölda útfærslna og samsetningarmöguleika.

BÓKAÐU FUND
    • Eldhús og eldhúsinnréttingar
    • Klassísk eldhús
    • Nútímalegt eldhús
    • Innréttingar fyrir baðherbergi
    • Fataskapar
    • Innréttingar
    • Forstofa
    • Svefnherbergi
    • Stofa
    • Skrifstofa
    • Hillukerfi
    • Búrskápar
    • Heimilistæki
    • Hafðu samband við næstu verslun fyrir upplýsingar um vöruúrval.

    © 2023 SCHMIDT Groupe SAS

    linkedin