• Um Schmidt
  • Eldhústæki
  • Vörulistar
    • Við höfum samband
  • Við höfum samband
  • ELDHÚS
    • Eldhús og eldhúsinnréttingar
      • Nútímalegt eldhús
      • Klassísk eldhús
      • Retro Eldhús
      • Svart eldhús
      • Hvítt eldhús
      • Eldhús eyja
      • Alrými
      • Colormix
    • Borðplötur
      • Eldhúsborðplötur
    • Eldhússkápar
      • Eldhússkápar
      • Veldu á milli 24 mismunandi lita á skápa
      • Höldur fyrir eldhússkápa
    • Innblástur
      • Eldhúshugmyndir
      • Eldhústilboð
  • BAÐHERBERGI
  • FATASKÁPAR
    • Fataherbergi
    • Fataskápur Með Lamahurðum
    • Fataskápar Með Vængjahurðum
    • Fataskápar Með Rennihurðum
  • INNRÉTTINGAR
    • FORSTOFA
    • SVEFNHERBERGI
    • STOFA
    • SKRIFSTOFUR
    • Hillukerfi fyrir herbergi og stofu
    • BÚRSKÁPAR
  • Kostir Schmidt
  • Um Schmidt
  • Eldhústæki
  • Vörulistar
    • Við höfum samband
  • Við höfum samband

Forside / Heimilistæki fyrir eldhúsið

Forside / Heimilistæki fyrir eldhúsið

Eldhústæki sem passa fullkomnlega við eldhúsið

Við bjóðum upp á stór eldhústæki sem passa þörfum og fjárhag hvers og eins viðskiptavinar. Við ábyrgjumst það alltaf að lausnin passi fullkomlega við nýja eldhúsið ykkar án þess að það sé á kostnað gæða eða notagildis.

Við bjóðum þér:

  • Við kaup á eldhústækjum hjá Schmidt ábyrgjumst við að þau passi í eldhúsinnréttinguna
  • Alltaf góð verð á nýjustu eldhústækjunum
  • Eldhústæki sem passa þínum þörfum, hvort sem það er kælir, frystir, ofn, háfur, vínkæliskápur, uppþvottavél eða annað

Við hlustum á þínar þarfir

Sama hvað við gerum, þá tökum við mið af þínum þörfum. Þess vegna spyrja starfsmen nokkar meðal annars um venjur þínar og fjölskyldunnar þinnar, fjölskyldustærð og annað sem gæti haft áhrif á val af eldhústækjum. Hjá Schmidt gerum við aldrei málamiðlanir varðandi gæði og það sést í vali okkar á það sem við bjóðum upp á í eldhústækjum.

FINNA VERSLUN

FÁÐU TILBOÐ Í ÞITT ELDHÚS

– Sérsniðið eftir heimilinu og þínum stíl!

FÁ TILBOÐ
FINNDU INNBLÁSTURINN Í ELDHÚSBÆKLINGI OKKAR

– Fáðu innblástur og skoðaðu það nýjasta

SKOÐA BÆKLING
BÓKAÐU FUND ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU

Leyfðu starfsfólki okkar að sýna þér fjölda útfærslna og samsetningarmöguleika.

BÓKAÐU FUND
Farsæl
FJÖLSKYLDUSAGA

Í þrjár kynslóðir hefur Schmidt verið í eigu sömu fjölskyldunnar. Við vitum hvað það er mikilvægt að hugsa vel um komandi kynslóðir varðandi gæði vörunnar, umhverfisvernd, náttúruna og sameiginlega framtíð okkar allra.

LESA MEIRA
Hjá Schmidt
HUGSUM VIÐ UM UMHVERFIÐ

Nátturan og umhverfið eru í viðkvæmu jafnvægi og óskir okkar um það að búa vel eiga ekki að vera á kostnað barnanna okkar og komandi kynslóða. Þess vegna tökum við umhverfisvernd inn í öll ferli og breytingar í framleiðslunni.

 

LESA MEIRA
Hjá Schmidt leggjum við ríka áherslu á
SMÁATRIÐIN

Við búum til eldhús fyrir fólk – og fólk er mismunandi. Þess vegna ert þú aðalhönnuður Schmidt eldhússins þíns, og við sköpum saman lausnir sniðnar að þér og þínu heimili – allt frá teikniborðinu að framleiðslunni og afhendingu til þín.

LESA MEIRA
Hjá Schmidt færðu
GÆÐI

Við viljum að 70 ára reynsla okkar af því að þjónusta kúnna með miklar gæðakröfur endurspeglist í öllum vörum okkar. Þess vegna muntu sjá að allar lausnir Schmidt eru aðeins betri, aðeins áreiðanlegri, en aðrar lausnir.

LESA MEIRA
Sérsniðin
HÖNNUN

Þar sem eldhúsið er hjarta heimilisins, er mikilvægt að stíllinn tali bæði við karakter hússins og eiginleika fjölskyldunnar. Þess vegna ert það þú og fjölskyldan sem hanna og setja saman ykkar eigið eldhús, vegna þess að það eruð þið sem eigið að njóta þess.

LESA MEIRA

Heimilistæki fyrir eldhúsið

Ef þig langar að reka smiðshöggið á nýja Schmidt eldhúsið þitt með nýjum gæða heimilistækjum hjálpum við þér að sjálfsögðu inn á þá braut. Við gerum engar málamiðlanir þegar kemur að gæðum og við hugsum alltaf á umhverfisvænum nótum. Út frá því höfum við valið að vinna með þeim merkjum sem standast þessar kröfur. Þú getur skoðað og fengið innblástur hérna á síðunni sem og fundið upplýsingar um vörurnar. Einnig getur þú bókað fund með ráðgjöfum okkar í versluninni.

    • Eldhús og eldhúsinnréttingar
    • Klassísk eldhús
    • Nútímalegt eldhús
    • Innréttingar fyrir baðherbergi
    • Fataskapar
    • Innréttingar
    • Forstofa
    • Svefnherbergi
    • Stofa
    • Skrifstofa
    • Hillukerfi
    • Búrskápar
    • Heimilistæki
    • Hafðu samband við næstu verslun fyrir upplýsingar um vöruúrval.

    © 2023 SCHMIDT Groupe SAS

    linkedin