• Um Schmidt
  • Eldhústæki
  • Vörulistar
    • Við höfum samband
  • Við höfum samband
  • ELDHÚS
    • Eldhús og eldhúsinnréttingar
      • Nútímalegt eldhús
      • Klassísk eldhús
      • Retro Eldhús
      • Svart eldhús
      • Hvítt eldhús
      • Eldhús eyja
      • Alrými
      • Colormix
    • Borðplötur
      • Eldhúsborðplötur
    • Eldhússkápar
      • Eldhússkápar
      • Veldu á milli 24 mismunandi lita á skápa
      • Höldur fyrir eldhússkápa
    • Innblástur
      • Eldhúshugmyndir
      • Eldhústilboð
  • BAÐHERBERGI
  • FATASKÁPAR
    • Fataherbergi
    • Fataskápur Með Lamahurðum
    • Fataskápar Með Vængjahurðum
    • Fataskápar Með Rennihurðum
  • INNRÉTTINGAR
    • FORSTOFA
    • SVEFNHERBERGI
    • STOFA
    • SKRIFSTOFUR
    • Hillukerfi fyrir herbergi og stofu
    • BÚRSKÁPAR
  • Kostir Schmidt
  • Um Schmidt
  • Eldhústæki
  • Vörulistar
    • Við höfum samband
  • Við höfum samband

Forside / Hvers vegna að velja innréttingu frá Schmidt?

Forside / Hvers vegna að velja innréttingu frá Schmidt?

Hjá Schmidt

HEIMILIÐ ER GRIÐASTAÐUR

Mikilvægasta verkefnið okkar er að hjápa þér við að skapa ramma utan um heimilið þannig að fjölskyldan getri verið saman. Þar sem hversdagurinn gengur upp er tími og rúm til að slappa af saman eða hver fyrir sig. Þannig getur þú fundið að þú sért með í að móta framtíðina.

Farsæl
FJÖLSKYLDUSAGA

Í þrjár kynslóðir hefur Schmidt verið í eigu sömu fjölskyldunnar. Við vitum hvað það er mikilvægt að hugsa vel um komandi kynslóðir varðandi gæði vörunnar, umhverfisvernd, náttúruna og sameiginlega framtíð okkar allra.

LESA MEIRA
Hjá Schmidt
HUGSUM VIÐ UM UMHVERFIÐ

Nátturan og umhverfið eru í viðkvæmu jafnvægi og óskir okkar um það að búa vel eiga ekki að vera á kostnað barnanna okkar og komandi kynslóða. Þess vegna tökum við umhverfisvernd inn í öll ferli og breytingar í framleiðslunni.

 

LESA MEIRA
Hjá Schmidt leggjum við ríka áherslu á
SMÁATRIÐIN

Við búum til eldhús fyrir fólk – og fólk er mismunandi. Þess vegna ert þú aðalhönnuður Schmidt eldhússins þíns, og við sköpum saman lausnir sniðnar að þér og þínu heimili – allt frá teikniborðinu að framleiðslunni og afhendingu til þín.

LESA MEIRA
Hjá Schmidt færðu
GÆÐI

Við viljum að 70 ára reynsla okkar af því að þjónusta kúnna með miklar gæðakröfur endurspeglist í öllum vörum okkar. Þess vegna muntu sjá að allar lausnir Schmidt eru aðeins betri, aðeins áreiðanlegri, en aðrar lausnir.

LESA MEIRA
Sérsniðin
HÖNNUN

Þar sem eldhúsið er hjarta heimilisins, er mikilvægt að stíllinn tali bæði við karakter hússins og eiginleika fjölskyldunnar. Þess vegna ert það þú og fjölskyldan sem hanna og setja saman ykkar eigið eldhús, vegna þess að það eruð þið sem eigið að njóta þess.

LESA MEIRA
KOSTIR SCHMIDT
  • Sérsniðna skápa eftir málum rýmisins
  • Val um 24 mismunandi liti í innvolsi
  • Allur okkar viður er úr sjálfbærum skógum
  • Allar skúffur eru útbúnar gúmmímottum, glerhliðum og lengri brautum
  • Djúpa skápa
  • Hærri neðriskápa og meira skápapláss
  • Litaval á skúffum
  • Flotta fleti í innvolsi
  • Löng ábyrgð og umhverfisvæn efni
  • Bestu skáparnir í hæsta gæðaflokki
  • Allar einingar standa á fótum
LESA MEIRA

Hvers vegna að velja innréttingu frá Schmidt?

Nýtt eldhús, baðherbergi eða nýr fataskápur. Fyrir flesta er þetta val sem maður ígrundar vel og tekur mið af persónulegum viðhorfum og fjárhag. Þegar þú kaupir nýtt eldhús eða aðra lausn hjá Schmidt færð þú vöru sem er af hærri gæðum en verðið segir til um. Þú færð með öðrum orðum mikið fyrir peninginn. Þegar þú velur Schmidt velur þú á sama tíma ábyrgð á umhverfinu og framtíð fyrir alla. Þess vegna ættir þú að velja Schmidt.

    • Eldhús og eldhúsinnréttingar
    • Klassísk eldhús
    • Nútímalegt eldhús
    • Innréttingar fyrir baðherbergi
    • Fataskapar
    • Innréttingar
    • Forstofa
    • Svefnherbergi
    • Stofa
    • Skrifstofa
    • Hillukerfi
    • Búrskápar
    • Heimilistæki
    • Hafðu samband við næstu verslun fyrir upplýsingar um vöruúrval.

    © 2023 SCHMIDT Groupe SAS

    linkedin