• Um Schmidt
  • Eldhústæki
  • Vörulistar
    • Við höfum samband
  • Við höfum samband
  • ELDHÚS
    • Eldhús og eldhúsinnréttingar
      • Nútímalegt eldhús
      • Klassísk eldhús
      • Retro Eldhús
      • Svart eldhús
      • Hvítt eldhús
      • Eldhús eyja
      • Alrými
      • Colormix
    • Borðplötur
      • Eldhúsborðplötur
    • Eldhússkápar
      • Eldhússkápar
      • Veldu á milli 24 mismunandi lita á skápa
      • Höldur fyrir eldhússkápa
    • Innblástur
      • Eldhúshugmyndir
      • Eldhústilboð
  • BAÐHERBERGI
  • FATASKÁPAR
    • Fataherbergi
    • Fataskápur Með Lamahurðum
    • Fataskápar Með Vængjahurðum
    • Fataskápar Með Rennihurðum
  • INNRÉTTINGAR
    • FORSTOFA
    • SVEFNHERBERGI
    • STOFA
    • SKRIFSTOFUR
    • Hillukerfi fyrir herbergi og stofu
    • BÚRSKÁPAR
  • Kostir Schmidt
  • Um Schmidt
  • Eldhústæki
  • Vörulistar
    • Við höfum samband
  • Við höfum samband

Forside / Eldhús og eldhúsinnréttingar / Retro Eldhús

Forside / Eldhús og eldhúsinnréttingar / Retro Eldhús

Retro-eldhús í hefðbundinni norskri hönnun 

Dreymir þig um nýtt eldhús í flottum retro-stíl? Hjá Schmidt hefur þú möguleikann á að fá retro eldhús sem er sérsniðið frá toppi til táar sérstaklega fyrir þitt heimili. Við bjóðum upp á marga ólíka innréttingamöguleika svo þú getir fengið nýtt retro eldhús sem passar þínum persónulega stíl.

Retro-eldhús er gamaldags eldhús í hefðbundnum stíl en með þægindum nútímans. Hjá Schmidt hefur þú möguleikann á því að setja saman þau efni og liti sem þú vilt til þess að skapa réttu retro-stemninguna í nýja eldhúsinu þínu. Það er einmitt okkar mikla úrval af litum og efnum sem gerir okkur það kleift að skapa slitsterk fyrsta flokks retro-eldhús.

FÁÐU TILBOÐ Í NÝTT RETRO ELDHÚS

– Sérsniðið eftir heimilinu og þínum stíl!

FÁ TILBOÐ
FÁÐU INNBLÁSTUR Í ELDHÚS VÖRULISTA OKKAR

– Fáðu innblástur og skoðaðu það nýjasta

SKOÐA BÆKLING
BÓKAÐU FUND ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU

Leyfðu starfsfólki okkar að sýna þér fjölda útfærslna og samsetningarmöguleika.

BÓKA FUND

Úthugsaður retro-stíll frá toppi til táar

Retro-eldhúsin okkar eru úthugsuð frá toppi til táar. Það þýðir að þú getir fengið nýtt eldhús þar sem allt frá eldhúsborði til skápahurða er hannað í retro-stíl. Þú getur valið nákvæmlega hvernig eldhúsborð, skápahurðar, skúffur, höldur o.s.frv. eiga að líta út. Þetta gildir bæði fyrir efnisval og liti, svo þú getir skapað algjörlega rétta retro-útlitið í gamaldags eldhúsi með nútímalegum smáatriðum og græjum.

Við veitum þér möguleikann á að tjá þinn persónulega smekk með því að blanda saman efnum og litum úr sömu línunni. Þú getur til dæmis blandað saman við og lit eða valið liti sem tóna, það er allt í boði.

Fáðu hugmyndir fyrir nýja eldhúsið þitt

Áður en þú neglir niður efnisval, liti og innréttingu fyrir nýtt eldhús getur þú náð í hugmyndir og innblástur hjá Schmidt hér í nýja eldhúsvörulistanum okkar. Þar getur þú séð margar mismunandi útgáfur af innréttingum fyrir jafnt stór sem smá retro-eldhús.

Þú getur einnig komið við í næstu eldhúsverslun og skoðað sérvaldar línur og vinsælar uppstillingar, sem geta gefið þér hugmyndir um hvernig þitt nýja eldhús á að vera. Finndu verslun nálægt þér hér og færðu þig einu skrefi nær draumnum þínum um retro-eldhús.

    • Eldhús og eldhúsinnréttingar
    • Klassísk eldhús
    • Nútímalegt eldhús
    • Innréttingar fyrir baðherbergi
    • Fataskapar
    • Innréttingar
    • Forstofa
    • Svefnherbergi
    • Stofa
    • Skrifstofa
    • Hillukerfi
    • Búrskápar
    • Heimilistæki
    • Hafðu samband við næstu verslun fyrir upplýsingar um vöruúrval.

    © 2023 SCHMIDT Groupe SAS

    linkedin