Neðri skáparnir frá Schmidt eru 10% hærri en samkvæmt norrænum stöðlum.
Nýja Bosca eldhúsið geislar af zen-i og er hannað útfrá japandi-stílnum, sem er innblásinn af Japan og Skandinavíu. Andstæðurnar sem mætast í náttúrulegum og riffluðum viðnum styrkir einkenni miðjusettu eldhúseyjunnar. Borðplatan talast á við veggina og passar fullkomlega inn í rýmið. Eldhúsið hefur fágað yfirbragð með við, ljósri bakplötu sem auðveldar þrifin og djúpsvörtum málmi. Allt í allt mjög skilvirkt og fallegt eldhús, sem opnar mjög rýmið.
Model Bosca: Framhliðar í spónlögðum við, með eða án rifflunar, bæsað í litnum Amber Oak. Fæst í 2 litum
Nýja Bosca eldhúsið geislar af zen-i og er hannað útfrá japandi-stílnum, sem er innblásinn af Japan og Skandinavíu. Andstæðurnar sem mætast í náttúrulegum og riffluðum viðnum styrkir einkenni miðjusettu eldhúseyjunnar. Borðplatan talast á við veggina og passar fullkomlega inn í rýmið. Eldhúsið hefur fágað yfirbragð með við, ljósri bakplötu sem auðveldar þrifin og djúpsvörtum málmi. Allt í allt mjög skilvirkt og fallegt eldhús, sem opnar mjög rýmið.
Model Bosca: Framhliðar í spónlögðum við, með eða án rifflunar, bæsað í litnum Amber Oak. Fæst í 2 litum
Hámarkaðu hirslupláss með stílhreinni hillulausn í eikarspóni og dempuðum leirlit sem bæði skreytir og býr til mikið geymslupláss. Framhliðin sem hér sést í litnum Clay er fáanleg í 27 mismunandi litum. Einnig geturðu hámarkað hirsluplássið með skenk í mínimalískri hönnun. Þessi lági skenkur skreytir, sameinar rýmin og myndar tengingu milli tveggja ólíkra heima.
– Sérsniðið eftir heimilinu og þínum stíl!
– Fáðu innblástur og skoðaðu það nýjasta
Leyfðu starfsfólki okkar að sýna þér fjölda útfærslna og samsetningarmöguleika.
Neðri skáparnir frá Schmidt eru 10% hærri en samkvæmt norrænum stöðlum.
Alla litina okkar er hægt að setja saman á ónedanlega marga vegu, þannig að þí getir sniðið eldhúsið að þínum smekk. Þú getur valið að láta ytra og innra byrði passa saman eða sett saman blöndu með spennandi kontrast.
Glerhliðar, gúmmímottur, aukin hæð, aukin brautarlengd, ljúflokur, til að nefna fáein atriði. Þar að auki þola skúffurnar okkar upp að 65 kílóa þunga.
í Jumbo línunni okkar færðu 72 cm djúpa skápa. Það skapar ekki bara meira borðpláss heldur líka aukið geymslupláss í skápunum þínum.