Sérstaklega aðlagað hobbyrum

SÉRSNIÐIN SKRIFSTOFA

Þegar ráðgjafar okkar hanna rýmið þitt, þá taka þeir mið af þínum áhugamálum og lífsstíl. Þeir hlusta á óskir þínar og setja verkefnið saman í smáatriðum, þannig að það verði alveg einstakt og aðlagað að þér.

Með því að sameina yfirborð, liti og höldur getum við sérsniðið skápana að þínum persónulega smekk og heimili. Á innréttingin að vera í einum lit, glansandi eða mött, með framhliðar úr viðarspón eða öðrum náttúrulegum efnum? Finndu þinn eigin stíl í hinu mikla úrvali okkar af litum og efnum. Litunum okkar er hægt að blanda saman út í hið óendanlega, svo þú getir fengið skrifstofulausnina aðlagaða að þér.

Arcos supermatt: Framhliðarnar eru úr 19 mm spónarplötum, sýnt í litnum Nano Claystone. Fáanlegt í mörgum litum og efnum.

MEIRI INNBLÁSTUR

HILLUSAMSTÆÐA SEM SKILRÚMHillusamstæður eru ómissandi í stofunni þinni og okkar

BEKKUR MEÐ GEYMSLU Vegna þess að þeir eru ómissandi á

Ertu að fara að fá kaupa nýtt eldhús eða viltu

Það skapar alveg sérstaka ró í maga og huga þegar

ÓKEYPIS & ÁN SKULDBINDINGA
BÓKAÐU FUND

FYRIRSPURN MÍN SNÝR AÐ

BÓKAÐU FUND

BÓKAÐU HÖNNUNARFUND

Við elskum að sýna vörurnar okkar og að veita góð ráð um kaup á nýju eldhúsi eða baði.  Komdu við hjá okkur – við erum alltaf tilbúin til að aðstoða þig við að útfæra þínar hugmyndir. Þú getur bókað hönnunarfund í versluninni okkar eða netfund ef það hentar betur. Þó að þú hafir ekki tök á að heimsækja verslunina, getum við samt aðstoðað þig við hönnunarvinnu. Finnum lausnir saman.

Fylltu út eyðublaðið hér að neðan, og þá munum við hringja í þig eins fljótt og auðið er.

Scroll to Top