Aðeins Schmidt gat höndlað þá ótrúlegu áskorun að setja upp eldhúsinnréttingu og fataskáp 1.825 metra yfir sjávarmáli fyrir Kenton Cool. Átta magnaðir þættir sýna þetta ævintýri sem var að hanna þetta einstaklega persónulega eldhús og skápa og setja það upp á kletti til þess að frægur fjallagarpur gæti notið eggjahræru í háloftunum!
Stærsta áskorunin
Þáttur 1/8 – Samantekt: Kenton Cool deilir sýn sinni á klettaklifur. Forstjóri Schmidt segir frá upphafi þessa ótrúlega verkefnis.
Óvenjulegur samantektarfundur
Þáttur 2/8 – Samantekt: Kenton Cool heimsækir höfuðstöðvar Schmidt til þess að upplýsa teymið.
Áhættusamur könnunarleiðangur
Þáttur 3/8 – Samantekt: Teymin fara á topp L’aiguille de Varan til þess að kanna svæðið, en ekki gengur allt samkvæmt áætlun.
Hönnun sem getur sigrast á hverju sem er
Þáttur 4/8 – Samantekt: Í bænum Sélestat í Elsass í Frakklandi, fara tækniteymin yfir vinnuvistfræði eldhússins og flókna uppbyggingu.
Adrenalínið flæðir
Þáttur 5/8 – Samantekt: Stóri dagurinn er runninn upp! Tæknimennirnir og leiðsögumennirnir fara upp á Parmelan fjall til þess að setja upp nýtt tímabundið heimili Kenton Cool.
Eggjakaka öfganna
Þáttur 6/8 – Samantekt: Kenton Cool vígir nýja eldhúsið á smekklegan hátt.
Með hausinn í skýjunum
Þáttur 7/8 – Samantekt: Tökuliðið undirbýr upptöku á sjónvarpsauglýsingu með Kenton, en veður er válynt.
Aftur niður til jarðar
Þáttur 8/8 – Samantekt: Á meðan liðin taka niður tímabundna heiomili fjallagarpsins ræða Anne Leitzgen og Kenton Cool hið merkilega ævintýri.