Skúffur og skápar eru framleidd upp á millimeter til að nýta plássið sem best – og fást í eldhús, baðherbergi, fataskápa og aðrar innréttingar.
Flott og praktísk kommóða með rennihurðum. Kommóðuna á myndinni er hægt að sníða eftir þínum málum – breiddar-, hæðar-, og dýptarmálum.
Á myndinni má sjá þessar stærðir:
Líttu við í sýningarrými nálægt þér.
– fáðu innblástur og skoðaðu það nýjasta
Leyfðu starfsfólkinu okkar að sýna þér allar útfærslurnar og samsetningarmöguleikana.
Skúffur og skápar eru framleidd upp á millimeter til að nýta plássið sem best – og fást í eldhús, baðherbergi, fataskápa og aðrar innréttingar.
– að innan sem utan og yfir 1000 litasamsetningar á skápunum þínum, án aukakostnaðar.
Þú færð þykkari hliðar (19 mm), gegnlitaða kanta og lokaða kanta allstaðar! Hillurnar smella á sinn stað með hilluprófílum úr stáli sem halda þeim föstum. Öruggt og traust.
Þú færð 10 ára ábyrgð á einingum og 25 ára ábyrgð á skúffum, brautum og lömum, sem eru prófuð upp að 200.000 hreyfingum.