Skúffur og skápar eru framleidd upp á millimeter til að nýta plássið sem best – og fást í eldhús, baðherbergi, fataskápa og aðrar innréttingar.
Höldulaus skápaeining sem hægt er að nota bæði sem frístandandi kommóðu eða sem sjónvarpsskenk. Innréttað með tveimur praktískum ksúffum með glerhliðum, gúmmímottu, mjög háum hliðum, fullu útdragi og ljúflokum. Svo þola þær álag upp á 65 kíló.
Á myndinni má sjá útfærslu sem hægt er að fá sérsniðna eftir þeirri breidd sem maður óskar.
Stærðir á útfærslunni á myndinni:
Líttu við í sýningarrými nálægt þér.
– fáðu innblástur og skoðaðu það nýjasta
Leyfðu starfsfólkinu okkar að sýna þér allar útfærslurnar og samsetningarmöguleikana.
Skúffur og skápar eru framleidd upp á millimeter til að nýta plássið sem best – og fást í eldhús, baðherbergi, fataskápa og aðrar innréttingar.
– að innan sem utan og yfir 1000 litasamsetningar á skápunum þínum, án aukakostnaðar.
Þú færð þykkari hliðar (19 mm), gegnlitaða kanta og lokaða kanta allstaðar! Hillurnar smella á sinn stað með hilluprófílum úr stáli sem halda þeim föstum. Öruggt og traust.
Þú færð 10 ára ábyrgð á einingum og 25 ára ábyrgð á skúffum, brautum og lömum, sem eru prófuð upp að 200.000 hreyfingum.