Skúffur og skápa er hægt að framleiða upp á millimeter til að nýta allt plássið – og fást í eldhús, baðherbergi, svefnherbergið og annarsstaðar.
Í stóru herbergi með flottu dökku parketlögðu gólfi er lögð áhersla á skápana sem eru í ljósa frísklega tóninum Indian Oak Effect. Hann gefur fataherberginu fallega umgjörð. Fataherbergið byggir annars vegar á lokuðum svæðum með skúffum, skápahurðum á hjörum eða rennihurðaspeglum til að fari sem best um viðkvæman fatnað, og hins vegar af stórum fataslám sem auðvelt er að nálgast fötin í. Í miðju herberginu er opinn hilluskápur með mörgum hólfum sem hægt er að nota beggja vegna, fullkomin fyrir skó, töskur og fylgihluti.
Líttu við í sýningarsal nálægt þér
– Fáðu innblástur og skoðaðu það nýjasta
Leyfðu starfsfólki okkar að sýna þér fjölda útfærslna og samsetningarmöguleika.
Skúffur og skápa er hægt að framleiða upp á millimeter til að nýta allt plássið – og fást í eldhús, baðherbergi, svefnherbergið og annarsstaðar.
– að innan sem utan og yfir 1000 litasamsetningar á skápunum þínum, án aukakostnaðar.
Glerhliðar, gúmmímottur, aukin hryggjarhæð, aukin brautarlengd, ljúflokur, til að nefna fáein atriði. Þar að auki þola skúffurnar okkar upp að 65 kílóa þunga.
Þú færð þykkari hliðar (19 mm), gegnlitaða kanta og lokaða kanta allstaðar! Hillurnar smella á sinn stað með hilluprófílum úr stáli sem halda þeim föstum. Öruggt og traust.