Neðri skáparnir frá Schmidt eru 10% hærri en samkvæmt norrænum stöðlum.
Þessi innrétting er gott dæmi um leið til þess að nýta plássið sem best og samtímis skapa bjart og opið heimili. U-laga eldhúsið passar fullkomlega inn í rýmið og myndar þægilegt pláss fyrir fjöslskyldustundir á heimilinu. Í eldhúsinu eru snjalllausnir eins og t.a.m. útdraganleg hilla sem heldur dótinu á eldhúsbekknum í skefjum.
Model Loft: Framhliðar í Micron lakki. Fást í 26 litum (Mossa er liturinn á myndunum).
Model Print 22: Fæst í 24 mismunandi litum (Botanic Black er liturinn á myndunum).
Í þessu fallega og opna rými höfum við mótað eldhúsrými og skrifstofurými með skilvegg sem skiptir rýmunum tveimur upp og býður uppá glás af hirsluplássi. Til þess að aðskilja svæðin tvö án þess þó að loka þeim alveg af og móta samtímis nýstárlega hönnun, var Botanik prentið valið, væði til þess að mynda rauðan þráð í hönnuninni og gefa rýminu náttúrulegan blæ.
– Sérsniðið eftir heimilinu og þínum stíl!
– Fáðu innblástur og skoðaðu það nýjasta
Leyfðu starfsfólki okkar að sýna þér fjölda útfærslna og samsetningarmöguleika.
Neðri skáparnir frá Schmidt eru 10% hærri en samkvæmt norrænum stöðlum.
Alla litina okkar er hægt að setja saman á ónedanlega marga vegu, þannig að þí getir sniðið eldhúsið að þínum smekk. Þú getur valið að láta ytra og innra byrði passa saman eða sett saman blöndu með spennandi kontrast.
Glerhliðar, gúmmímottur, aukin hæð, aukin brautarlengd, ljúflokur, til að nefna fáein atriði. Þar að auki þola skúffurnar okkar upp að 65 kílóa þunga.
í Jumbo línunni okkar færðu 72 cm djúpa skápa. Það skapar ekki bara meira borðpláss heldur líka aukið geymslupláss í skápunum þínum.