• Um Schmidt
  • Eldhústæki
  • Vörulistar
    • Við höfum samband
  • Við höfum samband
  • ELDHÚS
    • Eldhús og eldhúsinnréttingar
      • Nútímalegt eldhús
      • Klassísk eldhús
      • Retro Eldhús
      • Svart eldhús
      • Hvítt eldhús
      • Eldhús eyja
      • Alrými
      • Colormix
    • Borðplötur
      • Eldhúsborðplötur
    • Eldhússkápar
      • Eldhússkápar
      • Veldu á milli 24 mismunandi lita á skápa
      • Höldur fyrir eldhússkápa
    • Innblástur
      • Eldhúshugmyndir
      • Eldhústilboð
  • BAÐHERBERGI
  • FATASKÁPAR
    • Fataherbergi
    • Fataskápur Með Lamahurðum
    • Fataskápar Með Vængjahurðum
    • Fataskápar Með Rennihurðum
  • INNRÉTTINGAR
    • FORSTOFA
    • SVEFNHERBERGI
    • STOFA
    • SKRIFSTOFUR
    • Hillukerfi fyrir herbergi og stofu
    • BÚRSKÁPAR
  • Kostir Schmidt
  • Um Schmidt
  • Eldhústæki
  • Vörulistar
    • Við höfum samband
  • Við höfum samband

Forside / Eldhús og eldhúsinnréttingar / Klassísk eldhús / Bolero

Et hyggeligt indrettet sommerhus med Bolero

Forside / Eldhús og eldhúsinnréttingar / Klassísk eldhús / Bolero

Bolero (lacquer)

Innréttingin lætur ljósið og náttúruna koma inn. Þessir tveir samsíða veggir eru með allar græjurnar á annarri hliðinni og allt sem nauðsynlegt er til að elda frábærar uppskriftir á hinni.

Í borðplötunni er innfelld granítplata fyrir kröfuharða kokkinn. Risastórar skúffur, svo allt eigi sinn stað og sé aðgengilegt.

Finndu þinn stíl

Með því að setja saman yfirborðsfleti, liti og höldur, getur þú sniðið þitt eldhús eftir þínum persónulega stíl og heimili þínu. Á það að vera einlitt, matt eða glansandi, í við eða öðru náttúruefni? Finndu þinn eigin stíl í okkar mikla úrvali af litum, efnum og hönnun. Allir litirnir geta verið settir saman út í hið óendanlega, þannig að þú getur hannað eldhús nákvæmlega fyrir þig.

https://www.youtube.com/watch?v=tRlNzqykahU

Þetta færð þú með í eldhúsinu sem er sýnt hér:

 

  • Val um 24 mismunandi liti í innvolsi
  • Allt að 3 sérsniðna skápa upp á millimeter
  • Hærri neðriskápa og meira skápapláss
  • Allar hurðir og skúffur eru útbúnar ljúflokum
  • Skáparnir okkar eru með extra þykkum skápshurðum (19 mm)
  • Allar skúffur eru útbúnar gúmmímottum, glerhliðum og lengri brautum
  • 10 ára ábyrgð á einingum – 25 ára ábyrgð á hjörum og skúffum
  • Jumbo-line skápa með aukinni dýpt (72 mm)
  • Allur okkar viður er úr sjálfbærum skógum
  • Flotta fleti í innvolsi
FÁÐU TILBOÐ Í ÞITT ELDHÚS

– Sérsniðið eftir heimilinu og þínum stíl!

FÁ TILBOÐ
FINNDU INNBLÁSTURINN Í ELDHÚSBÆKLINGI OKKAR

– Fáðu innblástur og skoðaðu það nýjasta

SKOÐA BÆKLING
BÓKAÐU FUND ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU

Leyfðu starfsfólki okkar að sýna þér fjölda útfærslna og samsetningarmöguleika.

BÓKAÐU FUND

Þess vegna ættir þú að velja Schmidt

Hjá Schmidt
FÆRÐU HÆRRI NEÐRI SKÁPA OG MEIRA PLÁSS

Neðri skáparnir frá Schmidt eru 10% hærri en samkvæmt norrænum stöðlum.

LESA MEIRA
Hjá Schmidt
GETURÐU VALIÐ UM 24 SKÁPALITI

Alla litina okkar er hægt að setja saman á ónedanlega marga vegu, þannig að þí getir sniðið eldhúsið að þínum smekk. Þú getur valið að láta ytra og innra byrði passa saman eða sett saman blöndu með spennandi kontrast.

LESA MEIRA
Hjá Schmidt
ERU STANDARDSKÚFFUR ÚTBÚNAR FRÁBÆRUM SMÁATRIÐUM

Glerhliðar, gúmmímottur, aukin hæð, aukin brautarlengd, ljúflokur, til að nefna fáein atriði. Þar að auki þola skúffurnar okkar upp að 65 kílóa þunga.

LESA MEIRA
Hjá Schmidt
FÆRÐU MÖGULEIKANN Á AUKINNI SKÁPADÝPT

í Jumbo línunni okkar færðu 72 cm djúpa skápa. Það skapar ekki bara meira borðpláss heldur líka aukið geymslupláss í skápunum þínum.

LESA MEIRA
    • Eldhús og eldhúsinnréttingar
    • Klassísk eldhús
    • Nútímalegt eldhús
    • Innréttingar fyrir baðherbergi
    • Fataskapar
    • Innréttingar
    • Forstofa
    • Svefnherbergi
    • Stofa
    • Skrifstofa
    • Hillukerfi
    • Búrskápar
    • Heimilistæki
    • Hafðu samband við næstu verslun fyrir upplýsingar um vöruúrval.

    © 2023 SCHMIDT Groupe SAS

    linkedin