Skúffur og skápa er hægt að framleiða upp á millimeter til að nýta allt plássið – og fást í eldhús, baðherbergi, svefnherbergið og annarsstaðar.
Samsetningin af efnum með oxideruðu útliti og steypu dregur fram efniskennd rýmisins. Grönnu LED prófílarnir undir veggskápnum gefur blýtt og þægilegt ljós. Handlaugin eftirsótta er Schmidt hönnun með möttu yfirborði og rúnuðum hörnum passar vel við umhverfið. Djúpu skúffurnar opnast auðveldlega í þessu höldulausa útliti Eolis.
Með því að blanda saman yfirborðsflötum, litum og handföngum getur þú sérsniðið baðherbergið þitt eftir þínum persónulega smekk og stíl heimilisins. Á það að vera einlitt, glansandi eða matt, með viðaráferð eða í öðru náttúrulegu útliti? Finndu þinn eigin stíl í okkar gríðarlega úrvali af litum, efni, áferðum og hönnun. Litirnir okkar geta veið settir saman út í hið óendanlega svo þú getur látið baðherbergið passa nákvæmlega fyrir þig.
Komdu við hjá okkur og sjáðu úrvalið.
Finna verslunLíttu við í sýningarrými nálægt þér.
– Sjáðu það nýjasta í baðherbergjum
Leyfðu starfsfólkinu okkar að sýna þér allar útfærslurnar og samsetningarmöguleikana.
Skúffur og skápa er hægt að framleiða upp á millimeter til að nýta allt plássið – og fást í eldhús, baðherbergi, svefnherbergið og annarsstaðar.
– að innan sem utan og yfir 1000 litasamsetningar á skápunum þínum, án aukakostnaðar.
Glerhliðar, gúmmímottur, aukin hryggjarhæð, aukin brautarlengd, ljúflokur, til að nefna fáein atriði. Þar að auki þola skúffurnar okkar upp að 65 kílóa þunga.
Þú færð þykkari hliðar (19 mm), gegnlitaða kanta og lokaða kanta allstaðar! Hillurnar smella á sinn stað með hilluprófílum úr stáli sem halda þeim föstum. Öruggt og traust.