Í þrjár kynslóðir hefur Schmidt verið í eigu sömu fjölskyldunnar. Við vitum hvað það er mikilvægt að hugsa vel um komandi kynslóðir varðandi gæði vörunnar, umhverfisvernd, náttúruna og sameiginlega framtíð okkar allra.
Í þrjár kynslóðir hefur Schmidt verið í eigu sömu fjölskyldunnar. Við vitum hvað það er mikilvægt að hugsa vel um komandi kynslóðir varðandi gæði vörunnar, umhverfisvernd, náttúruna og sameiginlega framtíð okkar allra.
Nátturan og umhverfið eru í viðkvæmu jafnvægi og óskir okkar um það að búa vel eiga ekki að vera á kostnað barnanna okkar og komandi kynslóða. Þess vegna tökum við umhverfisvernd inn í öll ferli og breytingar í framleiðslunni.
Við búum til eldhús fyrir fólk – og fólk er mismunandi. Þess vegna ert þú aðalhönnuður Schmidt eldhússins þíns, og við sköpum saman lausnir sniðnar að þér og þínu heimili – allt frá teikniborðinu að framleiðslunni og afhendingu til þín.
Við viljum að 70 ára reynsla okkar af því að þjónusta kúnna með miklar gæðakröfur endurspeglist í öllum vörum okkar. Þess vegna muntu sjá að allar lausnir Schmidt eru aðeins betri, aðeins áreiðanlegri, en aðrar lausnir.
Þar sem eldhúsið er hjarta heimilisins, er mikilvægt að stíllinn tali bæði við karakter hússins og eiginleika fjölskyldunnar. Þess vegna ert það þú og fjölskyldan sem hanna og setja saman ykkar eigið eldhús, vegna þess að það eruð þið sem eigið að njóta þess.